ASTRA | Ráðgjöf

Ráðgjöf

Fagleg og óháð ráðgjöf á sviði upplýsingatækni

ASTRA | Ráðgjöf

ER KOMIN TÍMI Á KOSTNAÐARGREININGU?

  • Er tölvukerfið til vandræða og/eða dýrt í rekstri?
  • Eru fyrirhugaðar breytingar?

ASTRA býður upp á víðtæka faglega og óháða ráðgjöf í rekstri tölvukerfa hvort sem um ræðir vélbúnað eða hugbúnað. Við erum ekki bundnir vörumerkjum og ráðleggjum því bara það sem hentar best hverju sinni.

ASTRA | Ráðgjöf

Við getum aðstoðað þitt fyrirtæki við að leita lausna til að ná fram hagræðingu í rekstri tölvukerfisins með því fara yfir og greina reikninga sem snúa að upplýsingatækni með það að markmiði að lækka kostnað og einfalda umfang.

Starfsmenn ASTRA hafa mikla reynslu í að yfirfara slíka reikninga og hafa marg oft aðstoðað við að hagræða og þá um leið lækka kostnað við rekstur tölvu- og símkerfa.

Skráning á póstlista

Upplýsingarnar verða einungis nýttar til að senda þér tilboð ásamt upplýsingum um vörur og þjónustu ASTRA.  Við sendum hvorki ruslpósta né látum þriðja aðila upplýsingar í té.

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar!