ASTRA | Fjarþjónusta

Fjarþjónusta

Fjarþjónusta

Með því að nýta fjarþjónustu geta sérfræðingar ASTRA tengst tölvu viðskiptavinar yfir internetið, með þessu getur ASTRA stytt viðbragðstíma og auðveldað alla þjónustu við útstöðvar eða netþjóna viðskiptavina.
Það næst fram ákveðin kostnaðarhagræðing þegar fjarþjónustu verður við komið.

ASTRA | Fjarþjónusta

Öryggi

Fyllsta öryggis er gætt og öll samskipti eru dulkóðuð með 256-bit AES encryption. Starfsmenn ASTRA geta aldrei tengst án samþykkis viðskiptavinar nema um annað sé samið.
Kostnaður vegna útkalls og tengingu við fjarþjónustu:
Fjarþjónusta lágmark: 1 klst.
Útkall lágmark: 2 klst.