Skýjaþjónusta

Skrifstofan í skýinu

Microsoft hefur sett saman heildstæða lausn sem inniheldur allt sem fyrirtæki þurfa í daglegum rekstri. Microsoft 365 sameinar Office 365, Windows 10 og Enterprise Mobility + Security.

ASTRA | Skýjaþjónusta
ASTRA | Skýjaþjónusta

Microsoft 365

Microsoft hefur sett saman heildstæða lausn sem inniheldur allt sem fyrirtæki þurfa í daglegum rekstri. Microsoft 365 sameinar Office 365, Windows 10 og Enterprise Mobility + Security.
Microsoft 365 inniheldur fjölda lausna sem einfalda alla samvinnu bæta skipulag og auka framleiðni og reglulega bætast við nýjungar og notandinn hefur alltaf nýjustu útgáfu forrita hverju sinni.
Aðgangur er að stjórnborði til að stýra notendum, tækjum og öryggismálum.

Áskriftarleiðir

Microsoft 365 er selt í áskrift pr. notanda og er í boði í nokkrum útgáfum þarf sem allir ættu að geta fundið það sem hentar:

 • Microsoft 365 Business Basic
 • Microsoft 365 Business Standard
 • Microsoft 365 Business Premium
 • Microsoft 365 Apps
ASTRA | Skýjaþjónusta
ASTRA | Skýjaþjónusta

Microsoft 365 Apps

Ef þú þarft bara Office hugbúnaðinn þá er Microsoft 365 Apps lausn fyrir þig.
Þú færð:
Alltaf nýjustu úgáfu Office forrita fyrir borðtölvu síma/spjald: Outlook, Word, Excel, PowerPoint, OneNote (Access og Publisher eingöngu PC).
Vefútgáfa af Word, Excel og PowerPoint.
Gagnageymsla í skýinu 1 TB OneDrive.
Eitt leyfi leyfir uppsetningu Office forrit á 5 síma, 5 spjaldtölvur, og 5 PC vélar eða Mac fyrir hvern notanda.

Microsoft 365 Business Basic

Þú færð þjónustur:

 • Teams
 • MicrosoftExchange
 • MicrosoftOneDrive
 • MicrosoftSharePoint

Að auki vefaðgang að Word Excel og PowerPoint

ASTRA | Skýjaþjónusta

ASTRA | Skýjaþjónusta

Microsoft 365 Business Standard

Premium Office pakkinn + þjónustur:

 • Teams
 • MicrosoftExchange
 • MicrosoftOneDrive
 • MicrosoftSharePoint

ASTRA | Skýjaþjónusta

Microsoft 365 Business Premium

Allt það sem er í standard pakkanum en að auki advanced cyberthreat protection and device management.
Advanced Threat Protection (ATP)

ASTRA | Skýjaþjónusta

ASTRA | Skýjaþjónusta

Microsoft 365 Apps

Premium Office pakkinn + OneDrive

Best for businesses that need Office apps across devices and cloud file storage. Business email and Microsoft Teams not included.

ASTRA | Skýjaþjónusta

 

Áskriftarleiðir

Microsoft 365 er selt í áskrift pr. notanda og er í boði í nokkrum útgáfum þarf sem allir ættu að geta fundið það sem hentar:

 • Microsoft 365 Business Basic
 • Microsoft 365 Business Standard
 • Microsoft 365 Business Premium
 • Microsoft 365 Apps

Afritun á Microsoft 365 skýjaþjónustum

ASTRA mælir með og býður upp á öfluga afritunarlausn sem er sérsniðin fyrir Microsoft 365
Það er nauðsynlegt að hafa þetta í huga „Microsoft shared responsibility model“ Skoða hér.

ASTRA | Skýjaþjónusta

Spurningar?

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar og verð!