ASTRA | Samskiptalausnir

Samskiptalausnir

Leigt eða keypt símkerfi allt eftir þínum þörfum

3CX er IP símstöð sem keyrir bæði á Windows og Linux stýrikerfi, hægt er að kaupa og keyra 3CX á eigin vélbúnaði eða leigja kerfið sem er þá hýst hjá þjónustuaðila.
Það er ekki greitt fyrir fjölda notenda í kerfinu heldur hámark samtímanotenda.
Með kerfinu fylgir hugbúnaðarsími sem hægt er að nota einan og sér að auki er hægt að nota borðsíma eða 3CX app í farsíma Android og iOS í boði.

ASTRA | Samskiptalausnir
ASTRA | Samskiptalausnir

Hugbúnaðurinn sýnir á þægilegan máta stöðu allra starfsmanna og símahópa, mjög einfalt er að svara og gefa símtöl áfram á aðra starfsmenn.
Í kerfinu er öflug skýrslugerð og rauntíma yfirlit yfir símsvörun (wallboard). Tenging við CRM kerfi og tenging er við Office 365 sem gefur aðgang að tengiliðum og breytir stöðu á símtæki eftir fundarboðum. Það er innbyggt spjallkerfi, svarbox á heimasíðu, myndfundarkerfi o.m.fl. 3CX hefur allt það sem búast má við af nútíma samskiptakerfi.

ASTRA | Samskiptalausnir

Samskipti

Svarbox SMS Facebook

Settu upp Svarbox á heimasíðuna með tengingu inn á símkerfið.
Tenging við Facebook messenger. Senda SMS frá vinnusíma.

Fjarvinna

Samvinna og fjarvinna

Það hefur aldrei verið auðveldara að vinna heima. Með 3CX símkerfinu
ertu ekki bundin við vinnustaðinn þegar kemur að samskiptum.

Tengingar

Office 365 & CRM

Tenging við Office365 sem gefur aðgang að tengiliðum og breytir
stöðu á símtæki eftir fundarboðum. Tenging við helstu CRM kerfin.