ASTRA
Velkomin á vefsvæði ASTRA
- Rekstur tölvukerfa er okkar…
- Hraðvirk og örugg hýsing
- Öflug vírusvörn
- Eru gögnin þín örugg?
- Vantar þig heimasíðu ?
- 3CX Símkerfi
Rekstur tölvukerfa er okkar fag...
ASTRA veitir alhliða tölvuþjónustu og ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki, við leggjum mikla áherslu á að viðbragðstími sé í lágmarki og að þjónustan sé persónuleg og vönduð.
Skoða nánarHraðvirk og örugg hýsing
ASTRA býður upp á fyrsta flokks hraðvirka og örugga vélbúnaðar, póst og vefhýsingu. Við leggjum mikla áherslu á gagnaöryggi og uppitíma á netþjónum okkar.
Skoða nánarÖflug vírusvörn
eScan er eitt fremsta veiruvarnaforritið á markaðnum í dag, hugbúnaðurinn er byggður á margra ára rannsóknar- og þróunarvinnu. eScan er alhliða veiruvörn sem tryggir öryggi tölvunnar þinnar fyrir veirum af öllum gerðum.
Skoða nánarEru gögnin þín örugg?
ASTRA býður upp á alsjálfvirka netafritun með fullkomnum afritunarhugbúnaði sem er mjög einfaldur og þægilegur í notkunn og að sjálfsögðu er allt á íslensku.
Skoða nánarVantar þig heimasíðu ?
Vantar þig einfalda, þægilega og ódýra heimasíðu? Þá erum við með lausnina fyrir þig. ASTRA veitir alhliða þjónustu við vefsíðugerð og ráðgjöf í umsjón vefja.
Skoða nánar3CX Símkerfi
3CX er hugbúnaðar símstöð sem keyrir á Windows stýrikerfi og er afar einföld í uppsetningu og notkun. Hægt er að nota allar gerðir af SIP símtækjum eða frían tölvusíma frá 3CX.
Skoða nánar3CX-Símkerfi
3CX er símstöð sem keyrir á Windows stýrikerfi og er afar einföld í uppsetningu og notkun. Hægt er að nota allar gerðir af SIP símtækjum eða frían tölvusíma frá 3CX sem gefur þér möguleika á a...
Skoða nánarVirusvörn

eScan er án efa eitt fremsta veiruvarnaforritið á markaðnum í dag, hugbúnaðurinn er byggður á margra ára rannsóknar- og þróunarvinnu....
Skoða nánarNetafritun
Hversu mikilvæg eru gögnin þín ? Við hjá ASTRA höfum áralanga reynslu í tölvugeiranum og þekkjum mæta vel ástandið sem skapast þegar gagnatap verður. Fyrirtæki tapa gögnum sem eru...
Skoða nánarVantar þig heimasíðu?

ASTRA veitir alhliða þjónustu við vefsíðugerð og ráðgjöf í umsjón vefja. Við getum aðstoðað þitt fyrirtæki við að koma upplýsing...
Skoða nánar