Leita Stillingar
Nýskráning Innskráning

ASTRA

Staðsetning: Forsíða » Hýsing
Mánudagur, 20 sep 2021

 

Vefhýsing
A1A2A3
Verð pr. mánuð 950kr 1250kr 1959kr
Gagnamagn 2GB 4GB 6GB
Netföng 10
50 Ótakmarkað
Mysql 2 10 Ótakmarkað
FTP/SFTP
vefpóstur
Spam/vírusvörn
PHP5/CGI/PERL
POP3/IMAP
Tölfræði
Dagleg afritun
Stjórnborð
Hugbúnaður
WebDav

VEFHÝSING ASTRA:

ASTRA býður upp á fyrsta flokks hraðvirka og örugga vélbúnaðar, póst og vefhýsingu. Við leggjum mikla áherslu á gagnaöryggi og uppitíma á netþjónum okkar,Vefhýsing með stöðugri vöktun og reglulegu eftirlit, uppfærslum á hug og vélbúnaði getur þú treyst á öryggi og góðan uppitíma. Allir okkar netþjónar eru hýstir á íslandi.

UPPLÝSINGAR & TÖLFRÆÐI:

Öll vefsvæðin hafa aðganga að öflugum teljara/greiningartóli, við bjóðum AWStats/Webalizer sem gerir þér kleift að fylgjast með allri umferð um lén þín. Með því að nota þessi greiningartól getur þú fylgst með því hvernig síðan þín er notuð, hvaðan gestir síðunnar koma ofl ofl.

STJÓRNBORÐ:

Stjórnborðið gerir þér kleift að stjórna öllum þeim möguleikum sem fylgja þínum pakka eins og tölvupósti, lénum, veftölfræði og mörgu fleira. Grafískt viðmótið er mjög notendavænt, það er auðvelt að nota það jafnvel fyrir algjöra byrjendur.

HUGBÚNAÐUR/ÞJÓNUSTUR:

Á stjórnborðinu er hægt á mjög einfaldan hátt að setja upp mikið úrval hugbúnðar á vefsvæðið þitt. Skoða forritasafn nánar hér

Verð eru án vsk.