Leita Stillingar
Nýskráning Innskráning

ASTRA

Staðsetning: Forsíða » fjarþjónustan
Mánudagur, 20 sep 2021

Fjarþjónusta!


Með því að nýta fjarþjónustu geta sérfræðingar ASTRA tengst tölvu viðskiptavinar í

gegnum internetið, með þessu getur ASTRA stytt viðbragðstíma og auðveldað alla þjónustu við útstöðvar eða netþjóna viðskiptavina.

Einnig næst fram ákveðin kostnaðarhagræðing þegar fjarþjónustu verður við komið.

Til að mögulegt sé að nýja fjarþjónustuna þarf tölvan sem tengjast á að vera með Java uppsett ef svo er ekki mun þessi gluggi hér að neðan birtast og þú getur á einfaldan hátt sett upp Java eða einfaldan client. 

Þegar Java vantar

Tengjast hér